Færsluflokkur: Bílar og akstur
21.12.2008 | 18:39
Varasamur vegur
Það er ekkert nýtt að bílar fjúki útaf eða eigi í erfiðleikum á vegarkaflanum frá Gatnabrún og til Víkur og veit ég mörg dæmi þess. Eina raunhæfa vegabótin er að færa veginn niður á láglendi og gera göng í gegnum Reynisfjall og hafa þjóðveginn sunnan við Víkurþorpið. Með því yrði láglendisvegur allt frá Hveragerði og austur á land.
Útafakstur í Mýrdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Reynir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar